23.12.2007 | 21:57
Ţorláksmessa ~ Ađfangadagur~Jóladagur~Annar í jólum
Í dag var skellt sér í skötuveislu til Indriđa frćnda. Ţar smakkađi ég ekta vestfirksaskötu í fyrsta sinn í lífi mínu (á međan ég man) og fer ţessi viđbjóđur aldrei aftur inn fyrir mínar varir! Eftir veisluna fórum viđ Svenni til Hrefnu og klippti hún okkur fyrir jólin, og fórum svo í afmćlisveislu til frćnku Svenna, hennar Ingu Valdísar. Síđan skruppum viđ bara í heimsókn til múttu,pabba og Stefáns í íbúđina. Vođalega rólegur dagur.
Svo eru bara blessuđ jólin á morgun, og ćtla ég ađ koma mér í jólafrí frá blogginu.
Vil bara óska ykkur gleđilegra jóla
P.S. fer vestur 27.des
Um bloggiđ
Þér kemur það bara ekkert við
Bloggvinir
Tenglar
Í minningu um:
Krílin
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.