Stytta mér stundir

Á meðan ég er að bíða eftir útkomunni úr íslenskunni ætla ég að svara þessum spurningum sem ég stal hjá Valdísi Cool

Hefur þú ... ?

Dansað í rigningunni?
  Já ég gerði það á dimmiteringunni heima á Ísafirði, Vorum nokkur svínin að dansa á torginu voða gaman.

Sagt brandara sem enginn hló að?
jáh,ég er svo ófyndinTounge
Verið sagt upp af kærasta/kærustu?
 
Nei

Sagt kærasta/kærustu upp?
 Ójáh, og átti hann það MEST skilið

Verið ástfanginn?
Já,og er það í dag

Kelað í bíl:
Jámm

Grátið yfir bíómynd? 
Ég gerði það,en geri ekki enn

Viljað eitthvað sem þú getur ekki fengið?
 Held það sé alla daga ? hmmm

Notið ásta á ströndinni?
Nei,það eru ekki góðar strendur hér við land

Stolið úr búð?

Öskrað á gæludýrið þitt?
Nei

Setið um einhvern:
Nei

Skammast þín fyrir fjölskyldumeðlim?
Já það hef ég gert

Verið með einhverjum sem var ekki einhleypur?
Neibb

Komið í sjónvarpinu:
Já, þá var ég að taka í höndina á Forsetanum það vorið sem óli var fyrst kjörinn forseti

Komið fram á sviði?
Já í nokkrum leikritum í grunnskóla og svo þegar ég lék á fiðlu í den


Mætt drukkinn í skóla/vinnu?
Nei,en mætti þunn og illa útsofin fyrsta skóladaginn þegar vettlingapartýið var heim. good times
Farið topplaus í sólbað?
ja þegar eg var lítil

Sært einhvern tilfinningalega?

Verið særð tilfinningalega.

Verið látin sitja eftir í skólanum?
Nei

Lent í bílslysi? 
Nei, ekki nema þegar Sindri fáviti olli árekstri og þá kom bíll aftan á okkur,ég fékk bara í bakið. ekkert alvarlegt

Feikað veikindi til að losna við skólann? 
Ójáh! ekki sjaldan, en komst ósköp sjaldan upp með það

Verið handtekinn?
Nei

Gert mistök?
Já, mjög mörg

Sungið vel?
Ég syng ekki

Gengið á háum hælum?
Já hef oft gert og geri enn

Þá er þetta búið, en enginn búinn að hringja, bíði bíði bíði...!!! urrr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þér kemur það bara ekkert við

Ég

Ásgerður Friðbjarnardóttir
Ásgerður Friðbjarnardóttir

Ásgerður heiti ég og er ég fædd og uppalin á Ísafirði. Ég flutti í Kópavoginn fyrir rúmu ári síðan og líkar það mjög vel. Ég er í góðu og traustu sambandi með honum Svenna mínum, og á hann yndislegan son.

Nýjustu myndir

  • Aðfangadagur 2007
  • flotta flotta harið
  • Ungverjaland 2007
  • Ég og Karen Blautar
  • Svenni að hella inn á Stefán

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband