7.dagar til jóla

Það er rétt vika í blessuð jólin,og ég sit hér eina ferðina enn að læra. Hélt ég væri loksins komin yfir það að þurfa að læra,en svo er ekki. Ég þarf að mæta í próf á morgun kl 13.30 og þetta próf er nánast upp á lífið eða dauðann. Ég hef aldrei á ævi minni verið jafn svartsýn og ég er gagnvart þessu prófi,en það eru svo margir sem að skipa mér að mæta í prófið og geri ég þetta fyrir þau svo það sé hætt að nöldra í mér að mæta. Ég stefni bara beint á fallið,því það er jú það eina sem ég þarf til þess að klára þetta. Það er blessað fallið. Fáranlegt!
Ég fæ ekki að útskrifast með 140 einingar,en fæ að útskrifast með 140 einingar og eitt fall.. En ef það er það sem þau eru að biðja um skulu þau fá það. Ég hef aftengt GSM símann minn svo fólk nær ekkert í mig í dag, ef þess sé þörf þá geymiði það bara þangað til á morgun um kl þrjú um daginn, ekki fyrr.
Ég lofa jákvæðu bloggi þegar ég sé eitthvað jákvætt framundan,þangað til verður allt
svart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þér kemur það bara ekkert við

Ég

Ásgerður Friðbjarnardóttir
Ásgerður Friðbjarnardóttir

Ásgerður heiti ég og er ég fædd og uppalin á Ísafirði. Ég flutti í Kópavoginn fyrir rúmu ári síðan og líkar það mjög vel. Ég er í góðu og traustu sambandi með honum Svenna mínum, og á hann yndislegan son.

Nýjustu myndir

  • Aðfangadagur 2007
  • flotta flotta harið
  • Ungverjaland 2007
  • Ég og Karen Blautar
  • Svenni að hella inn á Stefán

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 123

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband